14 July 2013

Ný vefsíða í loftið!

Ný vefsíða í loftið!

Ný vefsíða Golfklúbbs Ásatúns er nú komin í loftið. Við viljum benda á að ennþá er verið að vinna í uppsetningu og meira efni mun skila sér þegar á líður. Hér á blogginu munum við setja inn sitt lítið af hverju fyrir þá sem vilja fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur.

Við viljum minna á stórmót sumarsins hjá okkur eða Topp-mótið sem haldið verður 3. ágúst. Við munum auglýsa mótið nánar síðar.

takk takk